Nenad Musikic ţjálfar ÍBV.

27. október 2009

Nýr ţjálfari hefur hafiđ störf

Fréttatilkynning Körfuknattleiksfélags ÍBV

vantar mynd Síđastliđin fimmtudag kom nýr ţjálfari félagsins til landsins en hann kemur frá Svartfjallalandi og heitir Nenad Musikic. Nenad er 43 ára gamall og hefur 21 árs reynslu af ţjálfun og hefur komiđ víđa viđ á ferlinum. Hann hefur međal annars ţjálfađ eitt tímabil hjá Breiđabliki og náđi ţar frábćrum árangri međ nokkra yngri flokka félagsins og meistaraflokk kvenna.
Nenad mun sjá um ţjálfun eldri flokka ÍBV, meistaraflokks, drengjaflokks, 10. flokks og 8. flokks. Stjórn félagsins vonast til koma Nenads til Vestmannaeyja muni efla enn frekar gott starf félagsins í gegnum árin og styrkja undirstöđuţekkingu iđkennda á körfuknattleiksíţróttinni.  Fyrsti leikur meistaraflokks karla undir stjórn nýs ţjálfara verđur nćstkomandi sunnudag klukkan 14 í íţróttamiđstöđinni en ţá tekur liđiđ á móti b-liđi Grindavíkur í 32ja liđa úrslitum Powerade bikarsins. Ađ sjálfsögđu eru allir hvattir til ađ mćta og sýna okkar mönnum stuđning í verki. Fréttatilkynning. Í vikublađinu Fréttum verđur rćtt nánar viđ nýja ţjálfarann. Eyjafrettir.is

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

IBV KARFA

Höfundur

ÍBV KARFA ..
ÍBV KARFA ..

http://ibv.is/

 http://ibvkarfa.net

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IBV
  • ...0497_494056
  • IMG_0497
  • 10.flokkur
  • Flottir

Nýjustu myndböndin

Hverjir eru bestir...?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 626

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband