8.4.2008 | 12:09
Úrslit í minnibolta 11 ára um nćstu helgi.
Úrslitin hjá Minnibolta 11 ára nćstu helgi
Minnibolti 11 ára er ađ fara keppa nćstu helgi í DHL höllinni hjá KR-ingum í Reykjavík. Er ţetta úrslitatörneringin hjá liđinu og er ţetta siđasta mótiđ hjá Minnibolta og í raun síđasta mót yfir alla flokka félagsins í vetur. Vonandi ađ ţađ náist góđur árangur. Búiđ ađ ćfa vel og eru allir tilbúnir í slaginn og verđur án efa hart barist allan tímann n.k. helgi!
Skorum á eyjamenn og ađstandendur drengjanna á fastalandinu ađ mćta og sjá skemmtilegan körfubolta. Áfram ÍBV!
Laugardagur 12. apríl 2008
DHL-Höllin 13.00 Grindavík - Haukar DHL-Höllin 14.00 KR - Stjarnan DHL-Höllin 15.00 ÍBV - Haukar DHL-Höllin 16.00 Grindavík - Stjarnan DHL-Höllin 17.00 KR - ÍBVSunnudagur 13. apríl 2008
DHL-Höllin 9.00 Stjarnan - Haukar DHL-Höllin 10.00 Grindavík - ÍBV DHL-Höllin 11.00 KR - Haukar DHL-Höllin 12.00 ÍBV - Stjarnan DHL-Höllin 13.00 KR - Grindavík
Um bloggiđ
IBV KARFA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 626
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.