Mfl.: Hrunamenn-ÍBV 79-74
Ţá er ljóst ađ viđ náum ekki settu marki í MFL. og leikum áfram í 2. deildinni. Enn 10. flokkur ÍBV vann sína 2 leiki örugglega í gćr og léku 2 leiki í dag og unnu ţá báđa einnig nokkuđ sannfćrandi. Umfjöllun og stigaskor varđandi 10.flokkinn kemur á morgun frá Bjössa ţjálfara.
Til ađ sjá "umfjöllun" um leik UMFH-ÍBV í undanúrslitum fariđ hér hjá karfan.is.
Stigaskor ÍBV á móti UMFH: Sigurjón Lárusson 16, Björn Einarsson 13, Baldvin Johnsen 11, Brynjar Ólafsson 9, Sverrir Kári Karlsson 9, Ţorsteinn Ţorsteinsson 8, Gunnar Ásgeirsson 8, Arnsteinn Jóhannesson 0, Sverrir Marinó Jónsson 0 og Gylfi Bragason kom ekki viđ sögu í ţessum leik.
Umfjöllun frá okkur ÍBV og tölfrćđi:
Tölfrćđi úr leik UMFH - ÍBV | Meistaraflokkur ÍBV í körfubolta tapađi fyrir Hrunamönnum á útivelli í gćr 74-79. Stađan eftir 1.leikhluta 21-20 fyrir heimamenn og nokkuđ jafn leikur en okkar menn voru yfir í hálfleik 34-43 eftir mikla baráttu og góđan leikkafla í lok hálfleiksins. Ţriđji leikhluti var í raun verstur hjá okkar mönnum en ţar náđu Hrunamenn ađ setja niđur nokkra galopna ţrista og komu sér í 62-59. Byrjuđu heimamenn síđasta leikhlutann vel og náđu ađ komast í 74-62 en ţá kom ágćtist kafli hjá okkur og náđum ađ minnka í 2 stig en vorum ótrúlegir klaufar ađ klikka úr stuttum skotum og náđu heimamenn ađ tryggja sér sigurinn á vítalínunni. Til hamingju međ ţetta UMFH. Leikurinn var tekinn uppá video og hér kemur tölfrćđi úr leiknum: (SKOĐIĐ ŢETTA VEL) Nr. Nafn 2ja 3ja víti fráköst stođs. stolnir tapađir blokk villur Stig 4 Sverrir M. - - - 0 0 0 0 0 0 0 5 Gunni Lalli 3/5 - - 5 2 1 2 0 2 6 7 Sigurjón 6/17 1/3 1/1 14 6 1 2 1 2 16 8 Steini 4/6 0/1 - 9 0 0 2 1 1 8 9 Binni 4/7 - 2/4 4 0 0 4 0 2 9 10 Bjössi 2/6 2/5 3/4 8 5 2 4 0 5 13 11 Sverrir K. 2/9 1/4 2/5 6 1 0 2 0 3 9 12 Addi 0/1 0/1 - 2 3 2 6 0 2 0 14 Gylfi ------- KOM EKKI INNÁ ------- 15 Baldvin 6/15 - 1/3 7 1 1 4 1 5 13 Alls: 27/66 4/15 9/17 55 18 7 26 3 22 74 * ÍBV 22 villur alls og Hrunamenn ađeins 20 villur ??? - ÍBV 55 fráköst og Hrunamenn 39 fráköst !!!! | .. Til baka |
|
| | |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.