Meistaraflokkur: Glói - ÍBV 66-93

Meistaraflokkur vann Glóamenn í Seljaskóla í gær með 93 stigum gegn 66. Var þetta nokkuð öruggur og sannfærandi sigur en að sögn okkar manna vorum við ekki að spila neitt svakalega vel. En sigur er sigur og kvörtum við ekkert yfir því. Spiluðu allir leikinn sem voru með og stóðu sig þokkalega. Náðu allir að skora en Baldvin meiddist snemma leiks og spilaði ekki mikið í dag.

Í hópinn í dag vantaði Bjössa þjálfara en hann var í eyjum með Minniboltanum, Gylfi Braga er meiddur og einnig voru Kristján Tómasson og Ólafur Sigurðsson hvíldir að þessu sinni enda eru þeir búnir að vera ferðast hingað og þangað með 10.flokk það sem af er vetri.

Stigaskor samkvæmt heimildarmanni heimasíðunnar: Sigurjón 23, Binni 17, Sverrir Kári 12, Addi 9, Gunni Lalli 9, Diddi 9, Sverrir Marínó 6, Símon 4 og Baldvin 4 sti   ibv.is/karfa

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

IBV KARFA

Höfundur

ÍBV KARFA ..
ÍBV KARFA ..

http://ibv.is/

 http://ibvkarfa.net

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IBV
  • ...0497_494056
  • IMG_0497
  • 10.flokkur
  • Flottir

Nýjustu myndböndin

Hverjir eru bestir...?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 626

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband