Ætlum upp í 1.deild.

  eyjar.net |Leikmannakynning ÍBV í körfubolta

1d80db5d314ea1937a6a22064b306c48_sverrir_marino

segir Sverrir Marinó Jónsson leikmaður ÍBV í körfubolta

Í dag birtum við leikmannakynningu ÍBV í körfubolta. Fyrr í vetur áttust við í bikarkeppni KKÍ ÍBV og Keflavík og því er viðeigandi að birta kynningu á Sverri Marinó en hann er fæddur í Keflavík og með Keflavík byrjaði hann að æfa körfubolta. Hann er í fjarnámi við Kennaraháskóla Íslands

Fullt nafn:
Sverrir Marinó Jónsson

Fæðingarár -og staður: 
1981 í Keflavík

Fjölskylduhagir & foreldrar:
Er trúlofaður Jónu Grétu Grétarsdóttur.
Foreldrar eru Olga Sædís Bjarnadóttir og Jón Már Sverrisson

Atvinna:
Er í fjarnámi við Kennaraháskóla Íslands, vinn með náminu á leikskólanum Gullborg

Áhugamál:
Körfubolti, upplýsingatækni, bílar,

Staða á vellinum:
Bakvörður

Hæð:
180 cm

Ferill:
Byrjaði hjá Keflavík með yngri flokkunum og fór svo í Týr , ÍV og spila núna með ÍBV
 
Markmið í lífinu:
Ekki gera í dag það sem þú getur gert á morgun!  
 
Mottó:
Ekkert stress
  
Minnistæðasti leikur:
ÍBV vs.  Keflavík

Erfiðasti andstæðingurinn:
Enginn sérstakur

Hver er grófastur í liðinu:
Veit það ekki

Besti körfuknattleiksmaður fyrr og síðar:
Jordan

Besti körfuknattleiksmaður sem Ísland hefur alið af sér:
Guðjón Skúlason

Uppáhaldslið:
ÍBV, Keflavík og Chicago Bulls

Er framtíðin björt í körfuboltanum í vetur:
Ég myndi segja að framtíðn sé mjög björt hjá okkar flokkum. Það eru allir flokkar hjá okkur í topp

Hvernig líst þér á liðið í vetur:
Mjög vel, sérstaklega ef að við náum að sleppa við meiðsli (og aðrar hindranir ) í hópnum

Í hvaða sæti mun ÍBV enda í vetur ?
Kemur ekkert annað til greina en að ná sæti í 1. deild.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

IBV KARFA

Höfundur

ÍBV KARFA ..
ÍBV KARFA ..

http://ibv.is/

 http://ibvkarfa.net

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IBV
  • ...0497_494056
  • IMG_0497
  • 10.flokkur
  • Flottir

Nýjustu myndböndin

Hverjir eru bestir...?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 626

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband