14.12.2007 | 18:36
Binni hefur trú á liðinu.
Fullt nafn:
Brynjar Ólafsson
Fæðingarár og staður:
1985 - Vestmannaeyjar
Fjölskylduhagir & foreldrar:
Á kærustu sem heitir Ragnheiður Lind Geirsdóttir. Foreldrar eru Ólafur Óskar Stefánsson og Edda Úlfljótsdóttir
Atvinna:
Vinn á frístundarheimili
Áhugamál:
Körfubolti, golf, flugvélar og margt fleira
Staða á vellinum:
það mun vera undir körfunni
Hæð:
2,01
Ferill:
Í.V. og Í.B.V.
Markmið í lífinu:
Að láta sér líða vel
Mottó:
það sem drepur þig ekki gerir þig bara sterkari
Minnisstæðasti leikur:
ætli það sé ekki bara ÍBV vs. Keflavík
Erfiðasti andstæðingurinn:
Keflavík
Hver er grófastur í liðinu:
nefni enginn nöfn
Besti körfuknattleiksmaður fyrr og síðar:
Charles Barkley
Besti körfuknattleiksmaður sem Ísland hefur alið af sér:
Frikki Stef
Uppáhaldslið.
Pheonix Suns
Er framtíðin björt í körfuboltanum í vetur:
Já hún er mjög björt í vetur. Vorum að fá núna liðstyrk og menn bara duglegir að æfa og halda sér í formi. Þannig ég hef mikla trú á liðinu í ár.
Hvernig líst þér á liðið í vetur:
Mér líst bara vel á liðið í ár. Erum með sterkt og gott lið. Ef menn halda einbeitningunni við körfuboltann og sína góðan metnað þá er ekki spurning að við eigum eftir að fara upp í 1.deild
Í hvaða sæti mun ÍBV enda í vetur ?
Við eigum klárlega eftir að enda á toppnum. Í riðlinum og í úrslitakeppninni.
Um bloggið
IBV KARFA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 626
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.