Binni hefur trú á liðinu.

Tekið af eyjar.net:
Leikmannakynning ÍBV í körfubolta.    Í dag birtum við leikmannakynningu úr körfuboltanum en sá sem gefur lesendum eyjar.net upplýsingar um sjálfan sig er Brynjar Ólafsson eða Binni eins og hann er alltaf kallaður.

Fullt nafn:
Brynjar Ólafsson

Fæðingarár og staður: 
1985 - Vestmannaeyjar

Fjölskylduhagir & foreldrar:
Á kærustu sem heitir Ragnheiður Lind Geirsdóttir. Foreldrar eru Ólafur Óskar Stefánsson og Edda Úlfljótsdóttir

Atvinna:
Vinn á frístundarheimili
 
Áhugamál:
Körfubolti, golf, flugvélar og margt fleira

Staða á vellinum:
það mun vera undir körfunni  

Hæð:
2,01

Ferill:
Í.V. og Í.B.V.

Markmið í lífinu:
Að láta sér líða vel

Mottó:
það sem drepur þig ekki gerir þig bara sterkari

Minnisstæðasti leikur:
ætli það sé ekki bara ÍBV vs. Keflavík

Erfiðasti andstæðingurinn:
Keflavík

Hver er grófastur í liðinu:
nefni enginn nöfn

Besti körfuknattleiksmaður fyrr og síðar:
Charles Barkley

Besti körfuknattleiksmaður sem Ísland hefur alið af sér:
Frikki Stef

Uppáhaldslið.
Pheonix Suns

Er framtíðin björt í körfuboltanum í vetur:
Já hún er mjög björt í vetur. Vorum að fá núna liðstyrk og menn bara duglegir að æfa og halda sér í formi. Þannig ég hef mikla trú á liðinu í ár.

Hvernig líst þér á liðið í vetur:
Mér líst bara vel á liðið í ár. Erum með sterkt og gott lið. Ef menn halda einbeitningunni við körfuboltann og sína góðan metnað þá er ekki spurning að við eigum eftir að fara upp í 1.deild

Í hvaða sæti mun ÍBV enda í vetur ?
Við eigum klárlega eftir að enda á toppnum. Í riðlinum og í úrslitakeppninni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

IBV KARFA

Höfundur

ÍBV KARFA ..
ÍBV KARFA ..

http://ibv.is/

 http://ibvkarfa.net

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IBV
  • ...0497_494056
  • IMG_0497
  • 10.flokkur
  • Flottir

Nýjustu myndböndin

Hverjir eru bestir...?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 626

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband