Jón Gunnar Magnússon, ţjálfari körfuknattleiksliđs ÍBV fór á kostum í dag ţegar liđiđ tók á móti Reykjavíkurliđinu KV í Eyjum. Jón Gunnar skorađi hvorki meira né minna en 57 stig í leiknum í dag, sem er líklega hćsta stigaskor leikmanns í Eyjum frá upphafi. Ţađ ţarf varla ađ taka ţađ fram ađ ţetta er líka ţađ mesta sem Jón Gunnar hefur skorađ í einum leik. ÍBV vann nokkuđ ţćgilegan sigur, 104:89 en stađan í hálfleik var 55:44.
6.12.2010 | 09:43
Skorađi 57 stig í sigri ÍBV í dag og endađi á flautukörfu.
Sunnudaginn 05. desember kl. 14.30
Körfubolti: ÍBV - KV 104:89
- Jón Gunnar Magnússon, ţjálfari ÍBV sjóđheitur í dag og skorađi flautukörfu í lok leiks
Fyrsti leikhlutinn var í járnum og ađ honum loknum höfđu Eyjamenn eins stigs forystu 27:26. En í 2. leikhluta small vörnin saman, gestirnir skoruđu ađeins 18 stig á móti 28 stigum ÍBV og stađan í hálfleik eins og áđur sagđi 55:44. Eyjamenn juku muninn enn meira í 3. leikhluta, í 84:65 en gestirnir náđu ađeins ađ laga stöđuna í síđasta leikhlutanum.
Bestu tilţrif leiksins átti svo Jón Gunnar en Eyjamenn unnu boltann ţegar rúmar tvćr sekúndur voru eftir af leiknum. Jón Gunnar fékk boltann út viđ hliđarlínu, líklega tveimur metrum fyrir aftan miđlínu og lét vađa á körfuna og um leiđ og lokaflautan gall fór boltinn beint ofan í. Glćsileg tilţrif hjá hinum sjóđheita ţjálfara ÍBV. Ţess má til gamans geta ađ Jón Gunnar er ađ stíga upp úr flensu sem skýrir hugsanlega ţennan mikla hita í leikmanninum.
Stig ÍBV: Jón Gunnar Magnússon 57, Sigurjón Lárusson 19, Ţorvaldur Kristjánsson 12, Smári Ţorvaldsson 5, Dađi Guđjónsson 5, Hlynur Andrésson 4, Tómas Orri Tómasson 2.
Um bloggiđ
IBV KARFA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.