15.10.2010 | 16:09
ÍBV: útileikur við HK 16. okt. kl 14 í Fagralundi.
Á laugardaginn 16. október kl. 14:00 í Fagralundi í Kópavogi leikur meistaraflokkur ÍBV í körfuknattleik sinn annan leik í 2. deildinni á þessari leiktíð. Liðið sem tekur á móti leikmönnum ÍBV er Handknattsfélag Kópavogs, betur þekkt sem skammstöfunin HK. HK hefur leikið 2 leiki á þessari leiktíð og unni þá báða: KV með 42 stigum, 96 gegn 54 á heimavell, og leikur tvö á Hellu og lögðu Heklu með 10 stigum, 47 gegn 57.
Þannig að þetta verður erfiður leikur hjá ÍBV. Þess vegna hvetur ibvkarfa.net alla Eyjamenn á Höfuðborgarsvæðinu að mæta og hvetja leikmenn ÍBV áfram. Svo er mjög erfiður leikur hjá meistaraflokki eftir viku gegn efsta liðinu Reyni S. Tekið af ibvkarfa.net
Um bloggið
IBV KARFA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.