Lokahóf með pompi og prakt......

02. maí 2008 Verðlaunahafar á lokahófi

Lokahófið var haldið í blíðskaparveðri í Týsheimilinu í gær. Mættu fjölmargir iðkendur, foreldrar og velunnarar körfuboltans í Vestmannaeyjum og gekk lokahófið mjög vel í alla staði. Krakkarnir í þvílíku sumarskapi og sáttir með afrakstur vetrarins og gott betur en það. Voru pantaðar pizzur og einnig var boðið uppá gos og súkkulaði. Eftir verðlaunaafhendinguna og pizzuveisluna var farið út í blíðuna og skellt sér í leiki og tóku flestallir þátt og skemmtu sér konunglega eins og við var að búast enda bara snillingar! Hér að neðan má sjá hverjir fengu verðlaun:

10.flokkur

Besti leikmaður : Kristján Tómasson

Mestu framfarir : Heiðar Smári Ingimarsson

Besti varnarmaður : Ólafur Sigurðsson

Besta vítanýting : Teitur Guðbjörnsson

Besta ástundun : Teitur Guðbjörnsson

Besti félaginn : Hjálmar Júlíusson

 

9.flokkur

Besti leikmaður :  Alexander Jarl Þorsteinsson

Mestu framfarir : Gunnlaugur Guðjónsson

Besti varnarmaður : Hlynur Andrésson

Besta vítanýting : Alexander Jarl Þorsteinsson

Besta ástundun : Alexander Jarl Þorsteinsson

Besti félaginn : Daði Hauksson

 

8.flokkur

Besti leikmaður : Tómas Orri Tómasson

Mestu framfarir : Árni Óðinsson

Besti Varnarmaður : Jóhann Ingi Þórðarson

Besta vítanýting : Halldór Páll Geirsson

Besta ástundun : : Tómas Orri Tómasson

Besti félaginn : Jón Þór Guðjónsson

 

Minnibolti 11 ára

Besti leikmaður : Aron Valtýsson

Mestu framfarir : Sigurður Grétar Benonýsson

Besti varnarmaður : Hafsteinn Gísli Valdimarsson

Besta vítanýting : Aron Valtýsson

Besta ástundun : Kristberg Gunnarsson

Besti félaginn : Valtýr S. Birgisson

 

Minnibolti 10 ára og yngri

Besti leikmaður : Devon Már Griffin

Mestu framfarir : Daníel Örn Griffin

Besti Varnarmaður : Daníel Örn Griffin

Besta vítanýting : Arnar Geir Gíslason

Besta ástundun : Ólafur Ágúst Guðlaugsson

Besti félaginn : Ársæll Ingi Guðjónsson

 

Hægt er að skoða myndir á   eyjafrettir.is

 

704e88e07f4ceb3b23fc5622411c18f0_DSC_0089

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

IBV KARFA

Höfundur

ÍBV KARFA ..
ÍBV KARFA ..

http://ibv.is/

 http://ibvkarfa.net

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IBV
  • ...0497_494056
  • IMG_0497
  • 10.flokkur
  • Flottir

Nýjustu myndböndin

Hverjir eru bestir...?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 500

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 43
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband