Naumt tap gegn HK.

14199-edc95fe8cc817be12731f2629289a2f0 HK-menn byrjuđu af krafti og tóku forystu frá fyrstu mínútu.  ÍBV-menn voru sýnd veiđi en ekki gefin og héldu í viđ HK í fyrsta leikhluta.  Ađeins tók ađ draga í sundur međ liđunum í öđrum leikhluta og HK-ingar gengu međ gott forskot í hálfleik.  Ţriđji leikhluti var alger eign HK-inga.  Í fjórđa leikhluta snerist dćmiđ hinsvegar viđ og eyjapeyjar bitu hressilega frá sér og tóku upp á  ađ hitta í körfuna og ţá sérstaklega fyrir utan 3ja stiga línuna.  ÍBV saxađi niđur forskot  HK-inga jafnt og ţétt, ţjálfari  HK-manna fékk sína fimmtu villu og leikurinn í járnum.  Ţegar 1 mínúta var eftir var stađan allt í einu orđin 74-71 fyrir HK og Eyjamenn međ boltann.  En ţá tóku HK-ingar leikhlé, en međ útsjónarsemi kláruđu leikinn. 

 Leikmenn:   Sigurđur G Benónýsson, Dađi Guđjónsson 13 stig, Hlynur Andrésson 16 stig,  Tómas Orri Tómasson 6 stig,  Halldór Geirsson, Sćţór Orri Guđjónsson, Jón G Magnússon 23 stig, Jóhann Rafnsson, Smári Ţorvaldsson 2 stig, Brynjar Ólafsson 11 stig,  Örvar Ţrastarson.

Mynd - Gunnar Ţór sem keyptur var til HK á miđju síđasta tímabili átti góđan leik í dag gegn fyrrum félögum sínum í ÍBV.

umfjöllun af:  http://www.hk.is (örlítiđ skrautlegri ţar)

 Ţannig ađ ÍBV á harma ađ hefna síđar..... 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

IBV KARFA

Höfundur

ÍBV KARFA ..
ÍBV KARFA ..

http://ibv.is/

 http://ibvkarfa.net

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IBV
  • ...0497_494056
  • IMG_0497
  • 10.flokkur
  • Flottir

Nýjustu myndböndin

Hverjir eru bestir...?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband